Sýnileikafatnaður
Showing 1–12 of 27 results
Undanfarin ár hafa öryggiskröfur aukist til muna og eru fyrirtæki orðin mjög meðvituð um öryggi starfsmanna.
Úrvalið af fatnaði sem uppfyllir svokallaðan sýnileikastaðal, EN471 eða EN ISO 20471, hefur aukist mikið í takt við þessa þróun.
Við höfum komið okkur upp góðum lager af þessum fatnaði frá Grolls, en í gegnum þá höfum við tekið mest af vörumerkjunum Björnkläder og Univern.
Báðir þessir aðilar hafa borið gæfu til að stunda öfluga vöruþróun á þessu sviði sem gerir það að verkum að við getum uppfyllt þær þarfir og kröfur sem viðskiptavinir okkar gera til sýnileikafatnaðarins.
-
Gesto hettupeysa kl.1
-
Gesto sýnileika softshell
-
Gesto sýnileikagalli
-
Gesto úlpa EN471 klassi 1
-
Gesto Vinnuúlpa EN471
-
Kuldagalli EN471
-
Lyngsøe regnbuxur
-
Lyngsøe regnjakki
-
NES soft shell jakki
-
Ocean Kuldagalli PU
-
Rafsuðu kuldagalli
-
Smíðavesti í sýnileika