Skip to main content

Sagan

Vinnuföt ehf. er leiðandi fyrirtæki í sölu og þjónustu á vinnufatnaði og öryggisvörum til fyrirtækja. Við leggjum mikla áherslu á gæði og veitum viðskiptavinum okkar alhliða þjónustu á þessu sviði, enda er vöruúrvalið mikið.

Vinnufot_Stadsetning

Við erum í samstarfi við öfluga birgja um allan heim. Grolls frá Svíþjóð, ID Line frá Danmörku, Devold frá Noregi, Diadora frá Ítalíu og Ejendals í Svíþjóð eru öflugir samstarfsaðilar okkar. Þessir birgjar eru allir mjög framarlega á sínum sviðum og er samstarf okkar við þessa aðila eins og best gerist.

Viðskiptavinir okkar eru fjölmargir og leggjum við mikla áherslu á náið samstarf við þá alla, hvort sem um er að ræða stór eða minni fyrirtæki.

Ekki hika við að hafa samband við okkur í síma 544-5250, senda okkur línu á netfangið: vinnufot@vinnufot.is eða líta við í glæsilegt húsnæði okkar í Bæjarlind 1-3.