Vettlingar

Showing 1–12 of 22 results

Þetta er ört stækkandi vöruflokkur hjá Vinnuföt, bæði í umfangi og úrvali.
Við sérframleiðum mikið magn af vettlingum fyrir áliðnaðinn í samstarfi við Ejendals.

Jafnframt erum við í þéttu samstarfi við Ejendals í Finnlandi og Grolls í Svíþjóð, en báðir aðilar eru sérfræðingar á þessu sviði.