Við þjónustum stærri og minni fyrirtæki í öllu sem viðkemur fatnaði og öryggisvörum á starfsmenn þeirra, þ.m.t. ráðgjöf í hvaða fatnaður hentar best hverju sinni, merkingar á fatnaði o.s.frv. og leggjum mikla áherslu á að þjónustan sé á háu stigi.
Við erum í samstarfi við öfluga birgja um allan heim. Grolls frá Svíþjóð, ID Identity frá Danmörku, Devold frá Noregi, Diadora frá Ítalíu og Elten frá Þýskalandi eru öflugir samstarfsaðilar okkar. Þessir birgjar eru allir mjög framarlega á sínum sviðum og er samstarf okkar við þessa aðila eins og best gerist.
© 2025 Vinnuföt.